Austurlensk Langa (fyrir 3-4)

1kg Austurlensk Langa

2dl kókosmjólk

2msk repju olía (eða önnur hlutlaus olía)

2msk fínt saxaðir kóríander

 

Hitið pönnu vel og bætið svo olíunni við

Látið réttinn á pönnuna og steikið í 4 mínutur

Bætið kókosmjólkini við og náið upp suðu á henni

Lækkið svo hitan og látið malla í 10 mínutur

Berið svo réttinn fram í pönnuni og stráið kóríandernum yfir

 

Gott er að bera fram hrísgjón með þessum sem og ofnbökuðuð rótargrænmeti.

Nýlegar uppskriftir