VEITINGASTAÐIR

ÁREIÐANLEG ÞJÓNUSTA

Hafið þjónustar veitingastaði og fagaðila í matreiðslugeiranum. Hvort sem um er að ræða einyrkja eða stór veitingahús þá sníðum við lausnirnar að hverjum og einum.

Veitingageirinn gerir miklar kröfur og því einblínum við á að veita ríkulegan sveigjanleika, persónulega þjónustu og umfram allt besta mögulega hráefni

UMMÆLI

  • ,,Áreiðanleg gæði, þjónusta og verð. Gef Eyjó og félögum í Hafinu báða þumlana upp“

    Hrefna Rósa Sætran
    Hrefna Rósa Sætran Fiskmarkaðurinn
  • „Frábær þjónusta. Hafið er langbesti og öruggasti fisksalinn“

    Þórir Bergsson
    Þórir Bergsson Bergsson Mathús
  • ,,Ég er mjög ánægður viðskiptavinur Hafsins. Fyrirtækið er framúrskarandi á sínum vettvangi enda alltaf með ferskasta og besta hráefnið.“

    Jóhannes Steinn Jóhannesson
    Jóhannes Steinn Jóhannesson Geiri Smart
  • ,,Ég get treyst á ferskan fisk og góða þjónustu frá Hafinu“

    Hákon Már Örvarsson
    Hákon Már Örvarsson Kitchen and Wine