Grilluð bleikja (fyrir 3-4)

1kg bleikju steikur (marinerðar eða ómarineraðar)

 

Hitið grillið alveg í botn og þrífið grindurnar vel með vírburtsa

Pennslið grindurnar með olíu

Leggið bleikjuna á grillið með kjöt hlíðina niður og grillið í 6 mínutur

Takið steikurnar varlega af grillinu með spaða og færið á fat

Leyfið steikunum að hvíla í 4 mínutur áður en þær eru borðaðar.

Ef að roðið er borðar er bleikjan grilluð á roðhliðinni með sömu aðferð

Nýlegar uppskriftir