Keila í Indversku karrý (fyrir 3-4)

1kg keilu steikur í karrý marineringu

2dl rjómi

2msk repju olía (eða önnur hlutlaus olía)

2msk fínt söxuð steinselja

 

Hitið pönnu vel og bætið svo olíunni við

Látið steikurnar á pönnuna og steikið í 3 mínutur á hvorri hlið

Bætið rjómanum við og náið upp suðu á honum

Lækkið svo hitan og látið malla í 10 mínutur

Raðið steikunum á djúpt fat og hellið sósunni yfir og stráið steinseljunni yfir

 

Gott er bera fram bakaðar sætar kartöflur og ferkst salat með þessum.

Nýlegar uppskriftir