Southern fried (fyrir 3-4)

1ks southern fried þorskhnakki

50ml repju olía ( eða hlutlaus olía

100gr smjör í teningum

Salt og pipar

 

Hitið pönnuna vel og bætið olíu við

Setjið þorskinn á pönnuna

Steikið í 6 mínutur og snúið honum þá við.

Bætið við smjöri og kryddið aftur með salti og pipar

Steikið í 6 mínutur í viðbót

Færið hann svo á fat og látið standa í 4 mínutur

 

Gott að bera fram með frönskum og hrásalati

Nýlegar uppskriftir