Month: February 2017

Grilluð bleikja (fyrir 3-4)

1 kg af bleikju steikum (marineraðar eða ómarineraðar)   Stillið grillið á háan hita og þrífið grindurnar vel með vírbursta. Pennslið grindurnar með olíu Leggið bleikjuna á grillið (látið roð hliðina snúa upp) og grillið í 6 mínútur Takið steikurnar varlega af grillinu með spaða og færið á fat Leyfið steikunum að hvíla í 4 …

Grilluð bleikja (fyrir 3-4) Read More »