Austurlensk langa (fyrir 3-4)

1 kg austurlenskur lönguréttur

2 dl kókosmjólk

2 msk repjuolía (eða önnur óbragðbætt olía)

2 msk fínt saxaður kóríander

 

Hitið pönnu vel og bætið olíunni út á

Látið réttinn á pönnuna og steikið í 4 mínútur

Bætið kókosmjólkinni við og náið upp suðu

Lækkið svo hitann og látið malla í 10 mínútur

Berið réttinn fram á pönnuni og stráið kóríander yfir

 

Gott er að bera fram hrísgjón og ofnbakað rótargrænmeti með réttinum

Recent Posts