Grillaður Lax (fyrir 3-4)

1 kg laxa steikur (marinerðar eða ómarineraðar)

 

Stillið grillið á háan hita og þrífið grindurnar vel með vírbursta

Pennslið grindurnar með olíu

Leggið laxinn á grillið á roð hliðinni og grillið í 5 mínútur

Snúið svo steikunum varlega með spaða og grillið í 4 mínútur til viðbótar

Leyfið steikunum að hvíla í 4-5 mínútur áður en þær eru bornar fram

Recent Posts