Grillspjót (fyrir 3-4)

1 kg af grillspjótum

 

Stillið grillið á háan hita og þrífið grindurnar vel með vírbursta

Pennslið grindurnar með olíu

Leggið spjótin á grillið og grillið þau í 5 mínútur

Snúið þeim varlega við með spaða og grillið áfram í 5 mín til viðbótar

Færið spjótin af grillinu og á fat með spaða

 

Leyfið spjótunum að hvíla 3-4 mínútur áður en þau eru borin fram.

Recent Posts