GRAFINN LAX

Klassískur skandinavískur réttur sem Hafið hefur kryddað upp

Grafni laxinn er látinn liggja í pækli í 72 tíma upp úr okkar leynilegu kryddblöndu. Þar ýtum við undir náttúrulegt bragð fisksins með mikið af framandi asískum brögðum og íslenskum jurtum. Laxinn er síðan skolaður og hjúpaður dilli og látin standa í 12 klukkustundir áður en honum er pakkað.

FYRIRSPURNIR & PANTANIR

 AÐRAR JÓLAVÖRUR