HUMARSÚPA HAFSINS

Klassísk og ómótstæðileg ,,bisque“ uppskrift

HUMARSÚPA HAFSINS

Í grunninn á þessari bragðmiklu súpu notum við fyrsta flokks humarsoð sem framleitt er úr humarskeljum og humarklóm. Bragðbætum með madeira víni, kryddjurtum og hvítlauk. Súpan er þykkt með smjörbollu og 25% rjóma. Einungis þarf að hita súpuna upp og bæta út í hana humri, skelfisk eða öðrum fisk.

FYRIRSPURNIR & PANTANIR

 AÐRAR JÓLAVÖRUR