REYKTUR LAX

Ævagömul hefð í glænýjum bragðmiklum búningi

Laxinn okkar er kaldreyktur með beyki í reykofni. Öll laxaflökin sem fara í reykingu eru sérvalin, með réttri áferð og jafn stór til að reykingin skili sér í réttu bragði. Laxinn er fyrst þurrsaltaður og sykraður í 16 klukkustundir. Svo tekur reykingin við í um 8 klukkustundir. Flakið er síðan skolað og látið þorna í sólarhring til að það jafni sig og bragðið verði mildara.

FYRIRSPURNIR & PANTANIR

 AÐRAR JÓLAVÖRUR