MÖTUNEYTI

ÁREIÐANLEG ÞJÓNUSTA

Hafið sérhæfir sig í þjónustu við stærri og smærri mötuneyti sem er löguð að þörfum og umsvifum hvers og eins.

Við vitum að mötuneyti treysta á gott hráefni og hagkvæmni. Því leggjum við áherslu á sveigjanleika og samkeppnishæfni ásamt því að rækta frábær viðskiptasambönd.

UMMÆLI

 • ,,Ég hef verslað við Hafið fiskverslun í um 10 ár með alveg hreint frábærum árangri. Ekki til vandamál hjá þeim, heldur verkefni sem eru bara leyst“

  Alfreð G. Maríusson
  Alfreð G. Maríusson Vatnsendaskóla
 • „Ég fæ hvergi betra hráefni eða þjónustu og verðin eru mjög sanngjörn. Það er allt upp á tíu hjá strákunum í Hafinu“

  Steinn Óskar Sigurðsson
  Steinn Óskar Sigurðsson Vodafone
 •       ,,Það er til lausn og lausnin er Hafið“

  Elmar Kristjánsson
  Elmar Kristjánsson Landsbankanum
 • Ég hef verið ánægður viðskiptavinur í mörg ár og mæli sterklega með þeim.

  Ágúst Már Garðarsson
  Ágúst Már Garðarsson Marel