Þorskur í basil og hvítlauk (fyrir 3-4)

1 kg þorskréttur í basil og hvítlauk

Látið réttinn í eldfast mót

Hitið ofninn í 180°c

Látið réttinn í ofninn þegar hann hefur náð hitanum og bakið í 20 mínutur

Takið réttinn úr ofninum og látið hann standa í 4 mínútur.

 

Gott er að bera fram hrísgrjón, ferskt salat og kalda sósu með þessum rétti.

Recent Posts