Ýsa í raspi (fyrir 3-4)

1 kg ýsa í raspi

50 ml. repju olía (eða önnur óbragðbætt olía)

100 gr. smjör í teningum

Salt og pipar

 

Hitið pönnuna vel og bætið olíu út á

Setjið ýsubitana á pönnuna og kryddið með salti og pipar

Steikið í 4 mínutur og snúið þeim svo við

Bætið við smjöri og kryddið aftur með salti og pipar

Steikið í 4 mínutur í viðbót

Færið bitana á fat og látið standa í 4 mínútur

 

Gott er að bera fiskinn fram með smjörsteikum lauk, remúlaði og soðnum kartöflum.

Recent Posts