Fiskibollur Hafsins með karrísósu.

Uppskrift fyrir 4.


'}}

Innihald

Fiskibollur

800 g Fiskibollur Hafsins

 

Sósa

3 msk smjör

1 tsk karrí

3 msk hveiti

4.5 dl mjólk

1 tsk eða 1 stk teningur hænsnakraftur


Grjón

2 pokar.


Salat blanda

Aðferð

Fiskibollur

Eldað í ofni við 180°C í 18-25min Ath! Ofnar eru mismunandi og er upphitunartíminn aðeins til viðmiðunar.


Sósa

Smjörið brætt og karrí bætt út í og það steikt í smjörinu í stutta stund. Hveitinu bætt út í og blandan pískuð á fremur háum hita þar til hún verður þykk. Þá er vökvanum bætt út í og á meðan er hrært stöðugt í sósunni með písk. Þá er hænsnakraftinum bætt út í. Sósan látin malla í 3-5 mínútur og smaökkuð til með salti og pipar.

 

Grjón.

Fylgið leiðbeiningum á pakka.

 

Berið framm með salati.