Uppskrift fyrir 4.
Innihald
Lax
800 g lax í sesam engifer frá Hafinu.
Sósa
Hvítlauskssósa Hafsins
Meðlæti
500 g kartöflu draumur Hafsins
500 g græmetisblanda Hafsins
1 poki salatblanda
Aðferð
Lax
Hitið olíu á pönnu og leggið fiskinn á pönnuna, ef fiskurinn er með roði þá fer það fyrst niður. Steikið þar til fiskurinn er hálfeldaður og roðið stökkt, snúið við og klárið eldunina í
3 – 4 mínútur.
Meðlæti
Meðlætið fer í ofnin á 180°C í 10-15 mínútur
Berið fram með salati og sósu.